top of page

Velkomin á heimasíðu sjónlistakennslu Giljaskóla

Hér má finna allt sem viðkemur sjónlistakennslu í Giljaskóla. Ábyrgðarmaður er Sandra Rebekka sem er sjónlistakennari skólans. Í fellivalblöðunum hér að ofan má finna flest allt sem viðkemur kennslunni þar á meðal umfjöllun um sjálfbærni nálgun í list- og verkgreinum. Undir flipanum Kennsla má sjá upplýsingar um námsáætlanir skólaársins, hæfniviðmið og námsmat. Nemendur geymir þau verkefni sem hver hópur er að vinna að í hvert skipti. Undir Ferilbókin getið þið kynnst innleiðingu rafrænna ferilbóka sem leið að aukinni námsvitund og verðandi matstæki. Rafrænir miðlar eru þeir miðlar sem notaðir eru hvað mest í daglegri kennslu nemenda. Undir Stafræn tækni og miðlar ​má lesa um innleiðingu og þróun tækni í skapandi kennslu. Flipinn Viðfangsefni geymir síðan verkefnabanka eftir viðfangsefnum.

bottom of page